Aðgengisúttekt

Hvað er aðgengi?

Vefaðgengi (e. web accessibility) felur í sér að vefir séu aðgengilegir öllum – líka fólki með sérþarfir.
Þegar vefur er búinn til með ákveðna þætti í huga hafa allir notendur jafnan aðgang að upplýsingunum sem á honum eru og virkni.

Aðgengisúttekt Sjá byggir á alþjóðlegum stöðlum WCAG 2.0 AA sem leiðbeinir um hvernig ganga skuli frá vefefni þannig að það sé aðgengilegt öllum. Vefir sem samræmast WCAG 2.0 staðlinum eru aðgengilegri bæði leitarvélum og fólki sem vill skoða vefinn í mismunandi tækjum.

Vefurinn er tekinn út og tillögum um hvernig má gera hann sem aðgengilegastan fyrir sem flesta hópa fatlaðra.

 

Aðgengisvottun

Í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands býður Sjá vottun á þeim vefjum sem hafa farið í úttekt og standast kröfur um aðgengi.