SJÁ rakst nýverið á svolítið sniðuga lausn fyrir þá sem eru að skissa upp hönnun (prototypes) á vefjum. Pencil tólið mun vera ókeypis (virkar með Mozilla Firefox vafranum) og það má nota til að rissa upp flókið notendaviðmót (GUI), skissa upp útlit á vefsíður o.fl., o.fl.,