Í vefbransanum eru endalaust á flugi sömu orðin og skammstafanirnar og þó margir viti nákvæmlega hvað þau þýða (eins og t.d. WYSIWYG sem þýðir What You See is What You Get) þá er alltaf gott að rifja upp það helsta. Vefsíðan CSS tricks hefur tekið saman lista yfir helstu heiti og skammstafanir sem nördarnir nota. Gott tækifæri til að virka með á nótunum eftir sumarfrí!