Fyrir nokkur síðan gerðu Jóhanna Símonardóttir og Margrét Dóra Ragnarsdóttir stutta úttekt á íslenskri vefhönnun og spjölluðu við nokkra vefsnillinga tengslum við það. Snillingarnir sem rætt var við eru Borgar Þorsteinsson, Viðar Svansson, Jonathan Gerlach, Reynir Pálsson, Einar Þór Gústafsson og Soffía Kristín Þórðardóttir.