Í nýjasta Cooper Journal kemur Steve Calde áhugaverða punkta varðandi hönnun á minna spennandi viðmóti, þ.e. viðmót sem notandanum finnst ekki skemmtilegt eða áhugavert að vinna með. Hann talar um trega notandann í því samhengi en þá í merkingunni ófús (e. reluctant user). Skemmtileg lesning – hægt er að nálgast pistilinn hér.