Sigrún Þorsteinsdóttir, sérfræðingur hjá SJÁ sótti á dögunum Future of Mobile ráðstefnuna í London sem haldin var á vegum carsonified.com. Ráðstefnan fjallaði um innihald vefja á farsímum, vandamál, kosti, strauma, stefnur og framtíð og var afar áhugaverð. Sérstaklega var hún áhugaverð út frá umræðum og spurningum sem þar fóru fram.
Month: nóvember 2007
Ráðstefnan User Experience 2007
Þær Hólmfríður Vilhjálmsdóttir og Droplaug M. Jónsdóttir sérfræðingar hjá SJÁ eru nýkomnar heim frá Barcelona en þar sóttu þær námskeið og fyrirlestra á vegum NN group en í forsvari fyrir þeim hópi er Jakob Nielsen.
Continue reading
Blindrasýn: Aðgengi á Netinu
Grein um aðgengi á netinu eftir Sigrúnu Þorsteinsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu
Continue reading
Vefur Veðurstofu aðgengilegastur
Grein um aðgengisvottun vefs Veðurstofu Íslands sem birtist í Morgunblaðinu
Continue reading
World Usability Day – 8. nóvember
Í dag er World Usability Day eða Dagur nytsemi. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 2005 en markmiðið er að vekja athygli á nytsemi og hversu mikilvægt það er að hanna vefi með þarfir og væntingar notenda í huga (sjá www.worldusabilityday.org). Í tilefni dagsins birtist í Morgunblaðinu í dag grein eftir þær Áslaugu Friðriksdóttur og Jóhönnu Símonardóttur frá Sjá.
Continue reading
SJÁ opnar mobile vef (vef á farsíma)
Sigrún Þorsteinsdóttir frá SJÁ, hélt fyrirlestur á ráðstefnu SKÝ um Netið í vasanum þann 30. október síðastliðinn. Þar fjallaði Sigrún um þær efnislegar takmarkanir sem fylgja litlum skjám en einnig möguleikum sem felast í farsímavefjum og vefjum á öðrum flökkutækjum.
Continue reading