Er hægt að stóla á vefmælingar?

Gerry McGovern veltir því fyrir sér í nýlegri grein hvort að vefmælingar séu áreiðanlegar og vill hann meina að ekki aðeins séu margar vefsíður með óáreiðanlegar mælingar heldur sé oft verið að mæla ranga hluti. McGovern segir einnig að samkvæmt fyrirtækinu Marketing Experients (sérhæfa sig í leitarvélum) séu 75% af þeim gögnum sem vefmarkaðsfræðingar safna annað hvort misvísandi eða beinlínis rangar.

Continue reading


Að vera áberandi: Þrjár gullnar reglur

Það er staðreynd að fæst okkar lesum texta á vefsíðum stafa á milli nema við höfum eitthvað tiltekið markmið (t.d. lesa ritgerð í tölvu bókasafns). í staðinn skimum við yfir síðurnar á augnabliki í leit að þeim upplýsingum sem við þurfum eða máli skipta. Ef eitthvað grípur áhuga okkar er hugsanlegt að við stöldrum við en annars er líklegt að við höldum áfram án þess að virða textann viðlits. Út frá þessu er gríðarlega mikilvægt að það efni sem mestu máli skiptir, grípi athygli okkar.

Continue reading