Fyrir nokkur síðan gerðu Jóhanna Símonardóttir og Margrét Dóra Ragnarsdóttir stutta úttekt á íslenskri vefhönnun og spjölluðu við nokkra vefsnillinga tengslum við það. Snillingarnir sem rætt var við eru Borgar Þorsteinsson, Viðar Svansson, Jonathan Gerlach, Reynir Pálsson, Einar Þór Gústafsson og Soffía Kristín Þórðardóttir.
Month: júlí 2011
Mælingar á hegðun notenda – jákvæðri OG neikvæðri
Í nýjasta pistli sínum fjallar Gerry McGovern um mikilvægi þess að skoða líka neiknvæða hegðun á vefnum í stað þess að einblína á það jákvæða. Hann tekur dæmi um auglýsingaborða á vefjum og hvernig notendur bregðast við þeim. Lestu pistilinn hér.