Árlega stendur Stanford háskóli fyrir samkeppni um frumlegar nýjungar í tengslum við tölvur og tækni. Vinningshugmyndin í ár var lyklaborð á snertiskjá fyrir iPad. Skoða grein um vinningshugmyndina á vef Wire.
Month: janúar 2012
Hvernig eiga tenglar að vera?
Í nýjasta pistli sínum kemur Gerry McGovern með góðar ábendingar um hvernig sé best að skrifa tenglaheiti. Þau þurfa að vera lýsandi fyrir það sem undir liggur en mikilvægt er að þau séu ekki of almenn eins og oft er. Eins er mikilvægt að hugsa þau út frá notandanum en ekki innra skipulagi viðkomandi.