Áhugaverður pistill á bloggi Gov.uk vefnum um mikilvægi þess að huga vel að því hvernig við skrifum á vefinn. Þar er talað um það að hvernig texti lítur út er næstum því eins mikilvægt og það sem hann segir. Það er erfitt að fá fólk til að byrja að lesa og enn erfiðara að láta það lesa allt sem þú vilt að það lesi. Í þessu samhengi er gott að vera með ákveðnar reglur í huga og ekki síst að prófa efnið líka. Continue reading
Month: nóvember 2014
Dagur nytsemi í dag!
Í dag er dagur nytsemi, World Usability Day. Enn eitt árið liðið og við höfum lært heilmikið nýtt um notendahegðun, viðmót og þarfir notenda. Alltaf jafn skemmtilegt.
Þema dagsins í ár er Engagement en hægt er að skoða upplýsingar um atburði víða um heiminn í tengslum við daginn á vefnum WorldUsabilityDay.org.