Notendaprófanir

Ráðgjöf og þarfagreining

Aðgengi

Hvað gerir Sjá?

Við hjálpum þér að gera vefinn betri, skýrari, notendavænni svo að hann skili þér þeim árangri sem þú vilt. Við erum sérfræðingar í að greina vefvandamál, mæla ánægju og upplifun notenda og skilja hvernig þarf að bregðast við.

Leitaðu til okkar

  • Við þekkjum hegðun notenda
  • Við mælum upplifun og ánægju notenda
  • Við erum sérfræðingar með mikla reynslu
  • Við höfum unnið ótal verkefni
  • Við hugsum út frá þínum þörfum

Sími: 5113110

sja@sja.is | Laugavegur 13, gengið inn frá Smiðjustíg