Vefur Blindrafélags Íslands hlýtur vottun um gott aðgengi

Vefur Blindrafélags Íslands hlaut á dögunum vottun um forgang 1 og 2 frá Öryrkjabandalagi Íslands og SJÁ. Vefurinn er í Eplica kerfi Hugsmiðjunnar. Vefurinn hefur verið tekinn í gegn að öllu leyti hvað varðandi framsetningu upplýsinga, efni, aðgengi o.fl. SJÁ óskar aðstandendum vefjarins innilega til hamingju með vefinn.