Form og Eye Tracking rannsókn

Ef þið hafið áhuga á Eye Tracking aðferðinni þá er hér grein sem ekki má missa af. Eye Tracking (fylgst með hvert augu notenda leita helst á vefsíðu) var notuð á alls kyns form eins og t.d. hjá Google Mail, Hotmail, Ebay og fleiri form og fylgst með hvernig notendur fylltu þau út, hvaða upplýsingar skiptu máli, hvað var til trafala o.fl.

Continue reading