Leitarvélarusl

Við þekkjum öll hvernig er að leita eftir ákveðnum orðum á Google og fá upp vefsíðu sem við fyrstu sýn virðist nokkurn veginn það sem við leituðum að. Svona vefsíða getur innihaldið öll helstu lykilorðin sem tengd eru þessu ákveðna orði sem við leituðum eftir, með mikið af upplýsingum, tenglum og að því er virðist gagnlegu innihaldi. Við nánari athugun hins vegar kemur í ljós að við vorum göbbuð.
Continue reading