Kosningar 2013

Þar sem að kosningar eru handan við hornið er ekki úr vegi að benda á skemmtilegan vef sem ungir athafnamenn settu upp fyrir skemmstu til að hjálpa sér og öðrum í sömu sporum að gera upp hug sinn. Vefurinn er www.kjosturett.is og er safn upplýsinga um stefnu flokkanna í framboði um helstu málefni. Virkilega flott framtak sem eflaust mun gagnast mörgum, ungum sem öldnum.