Bætum vefaðstoð

Í nýjasta pistli sínum fjallar Gerry McGovern um hvernig má bæta vefaðstoð og hjálpa notendum aðvera sjálfbjarga. Eins og oft áður felst lykillinn að hans mati í því að hætta að einblína á tæknina og einbeita sér þess í stað að fólkinu –  eða notendum. Galdurinn felst ekki í nýrri eða bættri tækni heldur í stjórnun og umsýslu, eða að greina helstu aðgerðir notenda. Lestu greinina hér.