Ísland í tölum

Á vef Ísland.is má finna nýjustu afurð Datamarket en hún er unnin í samvinnu við forsætisráðuneytið. Verkefnið nefnist Ísland í tölum og má þar finna yfirlit yfir helstu hagstærðir Íslands á einum stað. Reglulega flott framtak sem við viljum hvetja sem flesta til að skoða. Þó þyrfti að bæta aðgengi að upplýsingum fyrir suma notendur (t.d. fyrir þá sem eru blindir) en þar hallar aðeins á.