SJÁ ehf flytur í nýtt húsnæði

Sjá ehf hefur flutt í nýtt húsnæði að Klapparstíg 28 (áður CCP). Nýja húsnæðið býður upp á frekari möguleika varðandi þjónustu við viðskiptavini. Sjá hlakkar til að taka á móti viðskiptavinum og samstarfsaðilum í nýju umhverfi.
 
Ykkur er velkomið að líta við og sjá nýju aðstöðuna.
 
Með kveðju
 
Starfsfólk Sjá