Vefir í ólgusjó

Margir eru í sparnaðarhugleiðingum þessa dagana og ekki undarlegt að svo hátti miðað við aðstæður sem nú ríkja. Fréttir af uppsögnum berast að okkur víða sem er auðvitað afar leitt. Sum fyrirtæki hafa m.a. þurft að fækka starfsmönnum úr vefdeild og getur þá skapast óvissa með framtíð vefjarins sem og næstu skref fyrir þá aðila sem við honum taka.

Continue reading


Innihaldslaust efni kæfir leitarvélar

Kraðak upplýsinga á vefjum er umfjöllunarefni sem lengi hefur verið eins og „Bleiki fíllinn“ í herberginu þ.e. allir vita af en enginn vill viðurkenna. Eins og fram kom á vef Giraffe fyrir stuttu hefur Andrew Leung, tölvunarfræðingur frá Háskólanum í Kaliforníu skoðað málið ítarlega, en m.a. gerði hann rannsókn á stórum gagnasöfnum yfir þriggja mánaða tímabil og fékk afar áhugaverðar niðurstöður:

Continue reading