Og hvar eruð þið til húsa?

Týndur fannst en fundinn hvarf,
að fundnum týndur leita þarf.
Týnist þá en fundinn fer,
að finna þann sem týndur er. (Höfundur óþekktur)

Þessi vísa kom upp í hugann á okkur þegar við lásum nýjustu skýrslu Jakobs Nielsen. Þar fjallar hann um að finna staðsetningu verslana á Netinu í dag eða svokallaða Store Locators.

Continue reading