Unglingar og nytsemi

Í nýjasta pistli sínum fjallar Jakob Nielsen um unglinga, vefiog nytsemi.  Við hjá Sjá erum nokkuð sammála því sem þar kemur fram; unglingar eru mjög tæknivæddir og miklir netnotendur. Hins vegar eru þeir frekar ógagnrýnir á það sem þeir skoða, óþolinmóðir og gera kröfur um flott og nýtískulega hönnun og útlit. Lesið grein Nielsen hér.