Úttekt á tæplega 300 opinberum vefjum

Forsætisráðuneytið stendur um þessar mundir fyrir því að í þriðja sinn eru opinberir vefir teknir út með tilliti til rafrænnar þjónustu. Úttektin nær til ytri vefsvæða ríkisstofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, sérvefja og opinberra hlutafélaga. Úttektin fór áður fram 2005 og aftur 2007. Sjá ehf. var fengið til að framkvæma og hafa umsjón með verkefninu.

Continue reading