Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017?

Könnunin Hvað er spunnið í opinbera vefi hefur nú verið send út. Úttektin er mikilvægt tæki til að meta gæði og fylgjast með þróun opinberra vefja. Eins og fyrr er áhersla á að innihald, nytsemi, aðgengi, þjónustu og lýðræðislega þátttöku auk öryggis opinberra vefja. Þetta er í sjöunda sinn sem könnunin er framkvæmd, en hún hefur farið fram annað hvert ár frá 2005.

Continue reading