Fullkomin skilaboð

Nú í upphafi sumars er gott að fara yfir það hvernig hin fullkomni „ég er fjarverandi“ tölvupóstur lítur út. Í nýlegri grein á Fastcompany.com er farið yfir möguleikana. Hvernig er best að gera þetta? Kasta öllu á samstarfsfélaga, lofa tafarlausum svörum daginn sem þú kemur aftur  eða bara gefa upp farsímanúmerið sitt?  Kíkið á greinina hér.