Við rákumst á áhugavert verkefni á vegum The Usability Professionals’ Association (UPA). Um er að ræða fræðsluvef um nytsemi (e. usability). Um er að ræða fyrstu drög en verkefnið er enn í vnnslu og miðar að því að safna saman efni sem til er og hefur verið gefið út. Lagt er upp með að útkoman verði handbók um nytsemi og þær aðferðir sem notaðar eru. Vefurinn eða handbókin verður svo í stöðguri þróun samhliða þróun í faginu. Skoða má vefinn hér.