Námskeið: viðskipti um vefinn

Opni háskólinn í HR býður nú upp á áhugavert og hagnýtt námskeið um viðskipti um vefinn. Sjá kemur að skipulagningu og kennslu hluta námskeiðsins. Námskeiðið hentar öllum þeim sem stunda eða hafa hug á að stunda viðskipti á netinu og byggja upp farsælan rekstur með sölu á vöru og þjónustu á þessu öfluga markaðstorgi.  Nánari upplýsingar um námskeiðiðm á finna á vef Opna háskólans.