Þróun í átt til þjónustu

Gerry McGovern hefur undanfarið fjallað heilmikið um mikið um mikilvægi þess að setja þjónustu í forgrunn. Þróunin er því frá áherslu á sölu yfir í þjónustu, sem er lykillinn til þess að ná árangri í viðskiptum á netinu – sem og annars staðar.

Hér má sjá nýjasta pistil Gerry McGovern.