Í nýjasta pistli sínum fjallar Gerry McGovern um framleiðni starfsmanna og raunverulegar ástæður þess að innri vefir standa ekki undir væntingum. Samkvæmt honum er rót vandans aukin krafa um vinnustundir sem í raun felur í sér minni framleiðni. Skoða þarf innri vefi með það í huga að einfalda ferla og þannig tíma sem fer í verkefni – án þess að bæta við tímum annars staðar. Smellið hér til að lesa pistilinn.