Tryggingamiðstöðin (TM hf) hefur fengið vottun um forgang III, frá fyrirtækinu Sjá ehf. og Öryrkjabandalagi Íslands fyrir vef sinn www.tm.is, fyrst íslenskra fyrirtækja.
Continue reading
Sjá hefur flutt í nýtt húsnæði
Sjá hefur flutt í nýtt húsnæði, Smuguna, að Klapparstig 28, 101 RVK.
Í Smugunni hafa fleiri fyrirtæki hreiðrað um sig en markmiðið er að búa til fjölbreytt, skapandi og kraftmikið samfélag.
Komdu og kíktu á okkur
Bestu kveðjur
Starfsfólk SJÁ
Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007 – SJÁ hefur úttekt á opinberum vefjum í annað sinn
Forsætisráðuneytið hefur gengið til samninga við Sjá um að framkvæma í annað sinn úttekt á opinberum vefjum, nú á um 280 vefjum. Úttektin var áður framkvæmd árið 2005 í samstarfi við forsætisráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga og þá var í fyrsta sinn farið í úttekt af þessari stærðargráðu á Íslandi. Úttektin verður afar sambærileg nú og áður, megintilgangurinn er að fá heildstætt yfirlit yfir alla þá rafrænu þjónustu sem er í boði hjá ríki og sveitarfélögum en einnig að auka vitund opinberra aðila um það hvar þeir standa í samanburði við aðra og gefa betri hugmynd um möguleika og tækifæri sem felast í rafrænni þjónustu. Vefirnir voru metnir með tilliti til rafrænnar þjónustu, innihalds, nytsemi og aðgengis. Niðurstöður liggja fyrir í haust.
Sérfræðingur SJÁ í viðtali á Rás 1
Sérfræðingur SJÁ í aðgengismálum fatlaðra á Netinu, Sigrún Þorsteinsdóttir var í viðtali í þættinum Vítt og breitt á rás 1 í dag á Rás 1. Viðtalið er í bláenda þáttarins og er hægt að færa stikuna þangað með músarbendlinum. Viðtalið tók Arnþór Helgason og ræddu þau Sigrún ýmis mál varðandi aðgengi á Netinu.
SJÁ ehf flytur í nýtt húsnæði
Sjá ehf hefur flutt í nýtt húsnæði að Klapparstíg 28 (áður CCP). Nýja húsnæðið býður upp á frekari möguleika varðandi þjónustu við viðskiptavini. Sjá hlakkar til að taka á móti viðskiptavinum og samstarfsaðilum í nýju umhverfi.
Ykkur er velkomið að líta við og sjá nýju aðstöðuna.
Með kveðju
Starfsfólk Sjá
Aðgengi á Netinu: Hvar erum við stödd?
Greinin birtist í Morgunblaðinu 14. nóvember 2006 í tilefni af ráðstefnu sem SJÁ hélt í samvinnu við forsætisráðuneytið og Öryrkjabandalagið.
Continue reading
Accessibility, should we care?
A report on Accessibility Issues on the World Wide Web
A broad definition of accessibility covers people operating under situational limitations as well as functional limitations: Functional limitations pertain to disabilities, such as blindness or limited use of the hands. Functional limitations can be visual, auditory, physical, or cognitive (which includes language and learning disabilities). Situational limitations relate to the prevailing circumstances, environment, or device. These limitations can affect anybody, not just people with disabilities. Examples include mobile devices and device limitations, such as having no mouse, or constraining circumstances, such as interacting with a web site through a computer integrated into a car’s dashboard, where the use of the hands and eyes is limited.
But these limitations are not something we can ignore any longer. In the UK, the Disability Discrimination Act (1995) states that providers of a service cannot discriminate against people by reason of their disability and it is only a matter of time before companies will be brought to court due to this act. After all, why should some people be excluded from enjoying the web like everyone else?
Download the full article in Word format (size: 141kb)
Ríkisstjórnin samþykkir aðgengismál: Skýrsla um aðgengismál
Skýrsla um aðgengismál, gefin út af Forsætisráðuneytinu og Félagsmálaráðuneytinu janúar 2006.
Continue reading
Aðgengi fatlaðra að Netinu – Betur má ef duga skal
Grein eftir Sigrúnu Þorsteinsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu desember 2004.
Continue reading
Sjá um að vefirnir séu skilvirkir og viðmótsþýðir
Grein um starfsemi Sjá sem birtist í Morgunblaðinu 2. júní 2005.
Continue reading