Ráðstefnan User Experience 2007


Fríða í góðum félagsskap með Jakob NielsenDroplaug í góðum félagsskap með Jakob Nielsen

Þær Hólmfríður Vilhjálmsdóttir og Droplaug M. Jónsdóttir sérfræðingar hjá SJÁ eru nýkomnar heim frá Barcelona en þar sóttu þær námskeið og fyrirlestra á vegum NN group en í forsvari fyrir þeim hópi er Jakob Nielsen.

Droplaug og Fríða viðuðu að sér fróðleik og sóttu námskeið m.a. um innra net, notkun persóna við þarfagreiningar, það nýjasta í nytsemi, framtíðarsýn o.fl. Að sögn Droplaugar og Fríðu var margt áhugavert að sjá og heyra og ekki síst var skemmtilegt að hitta Jakob og spjalla við hann.