Vefir tilnefndir til íslensku vefverðlaunanna 2008

Þá er komið að því!  Dómnefnd SVEF hefur komið sér saman um þá vefi sem tilnefndir eru til íslensku vefverðlaunanna 2008. Við hvetjum alla til að skoða tilnefnda vefi. Á listanum má sjá margverðlaunaða vefi sem og glænýja vefi inn á listann. Segja má að fjölbreytt flóra vefja sé tilnefnd að þessu sinni og eykur það auðvitað á spennuna fyrir vikið!