Þú veist að þú ert CSS-Ninja þegar…

SJÁ rakst á þennan bráðskemmtilega lista en hann inniheldur meira en lítið kunnuglegar staðreyndir fyrir suma. Eins og til dæmis:

  1. Það fyrsta sem þú gerir á nýjum vef er að skoða kóða vefjarins (source code).
  2. Þú ert með css/xtml validation á heilanum.
  3. Þig langar til að endurskrifa vefi með slökum kóða…þó þeir tilheyri þér ekki.

Listinn er allt í allt 20 atriði og víst er að margir munu verða skömmustulegir við að lesa hann!