World Usability Day 2009

Í dag er dagur nytseminnar, eða World Usability Day 2009. Þema dagsins í ár er Hönnun fyrir sjálfbæran heim.
Hægt er að skoða upplýsingar um ýmislegt sem er í gangi í tilefni dagsins á World Usability Day vefnum.  Sem dæmi má nefna útsendingar ýmissa viðtala við lykilfólk í bransanum. Kíktu á, það er örugglega eitthvað við allra hæfi.