Notendavæni vefsíðna og neðanjarðarlestin

Makak Media hefur tekið saman þá þætti sem góður vefur og neðanjarðarlestarkerfið í London (Tube í daglegu tali) og víðar eiga sameiginlegt. Notendavæni, gagnsæi, skýr upplýsingamiðlun, gott leiðarkerfi og fyrirsjáanleiki eru allt þættir sem skipta máli hvort sem þú ert að stíga um borð í lest eða vafra um vefinn. Skemmtileg grein hjá þeim á Makak Media.