Vefir í úrslitum íslensku vefverðlaunanna 2009

Nú hefur dómnefn íslensku vefverðlaunanna valið þá vefi sem komust í úrslit fyrir árið 2009. Nokkur breyting er á flokkum núna, t.d. hafa nýir flokkar hafa bæst við (best markaðsherferðin, besti smátækjavefurinn) o.fl. og víst að spennandi úrslit eru framundan enda um Óskarsverðlaunahátíð vefiðnaðarins að ræða!

Lista yfir vefi þá sem tilnefndir eru að þessu sinni má skoða á vef Svef.