Algengir þröskuldar í vefverkefnum

Á fagblogginu Zurb er fjallað um hvernig best er að komast hjá hindrunum og keyra vefverkefni áfram í sex ágætum ábendingum um þröskulda sem má forðast.

Meðal þess sem þeir nefna er að ekki sé sett skýr lokadagsetning, fullkomnunarárátta og slæma verkefnastjórnun.

Lesa greinina hér.