Bestu innri vefirnir 2011

Jakob Nielsen tekur enn saman bestu innri vefi ársins.  Ýmislegt áhugavert kemur fram í þessar árlegu úttekt hans auk upptalningar á vinningshöfum ársins. T.d. hafa um 60% vinningshafa einnig ‘mobile’ innri vef en á síðasta ári voru það 30% vinningshafanna. Skoðið pistilinn hans hér.