Dagur nytsemi í dag!

Til hamingju með daginn! Í dag, 14. nóvember 2013,  er dagur nytsemi eða World Usability Day.   Dagurinn í ár er helgaður heilsugæslu og betri kerfum með samvinnu. Margir stórskemmtilegir viðburðir eru haldnir í tilefni dagsins víða um heim en hægt er að skoða dagskrána á vefnum þeirra. Enginn sérstakur viðburður er í tengslum við daginn á Íslandi en við getum fylgst með notið þess sem gerist annars staðar.