Lyklaborð í stað músar

Gömul vísa er aldrei of oft kveðin. Í nýlegum pistli fjallar Jakob Nielsen um mikilvægi þess að hægt sé að ferðast um vefi með lyklaborðinu og án músar.  Ágætis upprifjunaræfing.