Enn og aftur kemst Gerry McGovern að kjarna málsins í nýjasta pistlinum sínum. Notendur eru óþolinmóðir og með ákveðin verkefni í huga þegar þeir heimsækja vefi. Þeir vilja ekki láta leiða sig af leið með auglýsingum og markaðsefni eða tilgangslausu hjali. Hann fjallar um tilraun Google til að breyta upphafssíðu leitarvélarinnar með ekki góðum árangri. Lesið greinina hér.