Viðtal birtist í Morgunblaðinu í gær (sunnudaginn 6. Júlí) við Sigrúnu Þorsteinsdóttur, aðgengissérfræðing hjá SJÁ. Þar er farið yfir stuttlega yfir feril Sigrúnar, stöðu íslenskra vefja í aðgengismálum miðað við nágrannalönd, viðhorf fyrirtækja og stofnana til aðgengismála og fleira. Viðtalið við Sigrúnu á PDF sniði (86 kb). Skjalið er aðgengilegt skjálesurum en ef þið lendið í einhverjum vandræðum með lestur skjalsins endilega látið okkur vita og við sendum ykkur skjalið um hæl á öðru sniði.