21 nýjung í vefhönnun 2009

Það er alltaf gaman að lesa um strauma og stefnur í bransanum. SJÁ rakst á þessa áhugaverðu grein um nýjungar í vefhönnun 2009. Hér kennir ýmissa grasa m.a. að sér vefsíður fyrir síma verði meira áberandi, innskráning á einum stað (en notuð á mörgum vefsíðum), Háskerpumyndbönd (HD) í gegnum Adobe Flash (eins og YouTube býður upp á), Internet Explorer styður alla staðla í vefbransanum (varla…enda brandari) og margt fleira.