Tíu dæmi um sniðuga notkun á Google

Google er jafn ómissandi flestum netnotendum eins og dekk eru bíl. Það geta fáir hugsað sér tilveruna án þessarar mögnuðu leitarvélar. Það eru jú fleiri leitarvélar í boði en lang flestir kjósa að nota þessa einföldu en kraftmiklu leitarvél. Það sem kannski ekki allir vita er að það má nota Google á svo marga vegu. Maður getur t.d. notað Google sem orðabók, götukort, reiknivél, gjalmiðlareikni o.fl., o.fl. New York Times tók saman 10 sniðug not fyrir Google sem gaman er að rifja upp.