Góðir innri vefir skipta máli

Gerry McGovern kemur enn og aftur inn á mikilvægi þess að innri vefir fyrirtækja séu góðir í nýjum pistli. Lykilatriði til þess að ná því er að hafa skilning og stuðning frá æðstu stjórnendum.