Hönnunarteymið og prófanir

Kostir þess að allt hönnunarteymið og jafnvel stjórnendur komi að og fylgist með prófunum þegar verið er að skoða nytsemi vefja eru langtum meiri en ókostirnir skv. áhugaverðum pistli Jakob Nielsen. Sér í lagi eykur það sátt um niðurstöðurnar og skilning á þeim.