World Usability Day 2010

Nú styttist í dag nytseminnar eða World Usability Day 2010. Í ár verður dagurinn helgaður samskiptum og er haldinn þann 11. nóvember 2010.  Elizabeth Rosenzweig, stofnandi World Usability Day,  segir að daginum sé ætlað að auka vitund um og skilning á hönnun, vörum og þjónustu sem auðvelda samskipti í heiminum.

Hægt er að lesa meira um framtakið á vefnum www. worldusabilityday.org.