Iceweb 2010

Samtök vefiðnaðarins standa fyrir ráðstefnunni Iceweb 2010 dagana 7.-8. október nk. Eins og áður er um að ræða spennandi viðburð í vefheiminum. Frábærir fyrirlesar munu stíga á stokk, bæði með fyrirlestrum og eins workshoppum. Hér er um að ræða viðburð sem ekki má missa af.

Kíkið á vef ráðstefnunnar – http://icewebconference.com/