Gagnleg usability tips

Flestir geta verið sammála um það að nytsemi vefja (e. usability) skipti máli.  Það er lykilatriði að notendur upplifi vefinn á jákvæðan hátt. Að baki liggja margra ára rannsóknir á hegðun og upplifun notenda, sem gera okkur kleift að gera betri vefi í dag.

Smashing Magazine birti á dögunum 10 gagnleg usability tips. Við hjá Sjá erum sannarlega sammála því sem þar kemur fram.  Kíkið á greinina hér.