Óþekkti vefhönnuðurinn

Í nýrri grein á vef Smashing Magazine eru skemmtilegar pælingar um breytt hlutverk notenda þegar kemur að vefjum og þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarin ár. Í mörgum tilfellum eru notendur nú meiri þátttakendur í þróun en áður var, þegar vefhönnuðir eða eigendur vefja voru þeir sem einir réðu ferðinni. Skemmtileg lesning.