Webcredible spáir fyrir um trendin í á næsta ári

Breska fyrirtækið Webcredibles gefur út skemmtilegt fréttabréf þar sem ýmislegt skemmtilegt er reifað í tengslum við vefgeirann. Nú hafa þau tekið saman spá um hvert leiðir liggja á næsti ári í tengslum við verslun og viðskipti á netinu.

Þau taka saman fjögur trend sem þau telja að verði allsráðandi 2011.  Lesið greinina hér.